Channing Tatum vill leikstýra Magic Mike 2

19. september '12 11:58 Channing Tatum vill leikstýra Magic Mike 2

Leikarinn Channing Tatum hefur svo sannalega átt gott ár og hefur unnið sig hratt upp metorðsstigann í draumasmiðjunni Hollywood. Á fimm mánuðum hafa þrjár kvikmyndir með honum halað inn yfir 100 milljónir dala vestanhafs og geri aðrir betur. Myndirnar þrjár eru The Vow, 21 Jump Street og Magic Mike, en hann framleiddi einnig þá síðastnefndu.

Leikstjórinn Steven Soderbergh leikstýrði Tatum í Magic Mike við góðar undirtektir og Tatum stefnir nú á framhaldsmynd. Soderbergh kemur þó ekki til með að vera við stjórnvöllinn þar sem hann hyggst setjast í helgan stein snemma á næsta ári.

Tatum ætlar þó ekki að deyja ráðalaus og hefur ákveðið að taka sjálfur að sér leikstjórnina og kemur handritshöfundurinn Reid Carolin til með að vera honum innan handar við leikstjórnina.

Hann ætlar þó ekki strax að hoppa út í djúpu laugina heldur kemur Tatum til með að leikstýra lítilli kvikmynd, að eigin sögn, áður en hann snýr sér að Magic Mike 2. „Reid og ég erum engir asnar. Við erum ekki að fara leikstýra okkar fyrstu kvikmynd sem framhaldi að Steven Soderbergh-kvikmynd. Það er ekki gáfulegt,“ sagði Tatum í viðtali við Indiewire. „Við ætlum að byrja á einhverju litlu... gera mikið af mistökum, gera mistökin snemma, og ætlum svo að hoppa í framhaldið.“ Tatum telur sig ekki geta apað eftir Soderbergh og ætlar því að fara sína eigin leið í framhaldsmyndinni.

Tatum sést næst í kvikmyndinni 10 Years sem verður frumsýnd vestanhafs í þessari viku. 

Vignir Jón Vignisson


Fréttir

Slæst Drax í lið við The Avengers?

Slæst Drax í lið við The Avengers? 11. september '14 13:21

Glímukappinn Dave Bautista gerði miklu lukku meðal áhorfenda í hlutverki sínu sem Drax…


Nýi Batman-bílinn lítur dagsins ljós

Nýi Batman-bílinn lítur dagsins ljós 11. september '14 11:50

Leikstjórinn Zack Snyder er um þessar mundir að leikstýra Batman v Superman: The Dawn of Justice…


Fuqua leikstýrir Washington í The Magnificent Seven

Fuqua leikstýrir Washington í The Magnificent Seven 10. september '14 13:20

Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington ætlar að fara með aðalhlutverkið í endurgerð…


Sýnishorn: Barist til síðasta manns í Fury

Sýnishorn: Barist til síðasta manns í Fury 10. september '14 12:20

Nýtt sýnishorn úr stríðsmyndinni Fury með Brad Pitt sem verður frumsýnd í…


Internetið drepur bíóbiblíu Maltins

Internetið drepur bíóbiblíu Maltins 10. september '14 11:54

Bandaríski kvikmyndagagnrýnandinn Leonard Maltin hefur í áratugi gefið stutta og snarpa bíódóma…


Darren Aronofsky ánægður með Vonarstræti

Darren Aronofsky ánægður með Vonarstræti 8. september '14 12:23

Leikstjórinn Darren Aronofsky hefur ekki farið leynt með ást sína á Íslandi eftir að…


Scorsese leikstýrir DiCaprio, De Niro og Pitt... í stuttmynd

Scorsese leikstýrir DiCaprio, De Niro og Pitt... í stuttmynd 8. september '14 12:10

Meistari Martin Scorsese mun leikstýra stórleikurunum Leonardo DiCaprio, Robert De Niro og Brad…


Sýnishornið sem Svarthöfði má ekki birta

Sýnishornið sem Svarthöfði má ekki birta 5. september '14 14:17

Danski leikstjórinn og vandræðagemlingurinn Lars von Trier vakti mikla athygli með hinni klámfengnu mynd…


París norðursins frumsýnd um helgina

París norðursins frumsýnd um helgina 5. september '14 12:51

Kvikmyndin París norðursins gerði mikla lukku á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi…


Sýnishorn: 26 leiðir til þess að deyja í ABCs of Death 2

Sýnishorn: 26 leiðir til þess að deyja í ABCs of Death 2 3. september '14 11:19

Sýnishorn úr hrollvekjunni ABCs of Death 2 var birt á veraldarvefnum í gær og má sjá hér…


Jack Bauer gerir aðra atrennu að bíómynd

Jack Bauer gerir aðra atrennu að bíómynd 2. september '14 16:27

Hugmyndir um að gera kvikmynd í fullri lengd um ævintýri útlagans og hryðjuverkamannabanans Jack Bauer…


HBO boðar komu The Wire í háskerpu

HBO boðar komu The Wire í háskerpu 2. september '14 14:28

Það vakti verðskuldaða athygli árið 2010 þegar Jón Gnarr setti það sem skilyrði…


Tökur hafnar á Magic Mike XXL

Tökur hafnar á Magic Mike XXL 2. september '14 13:57

Karlstripparinn Magic Mike kom mörgum í opna skjöldu árið 2010 þegar hann sló óvænt…


Fjársjóður fyrir Ernest aðdáendur

Fjársjóður fyrir Ernest aðdáendur 29. ágúst '14 15:06

Leikarinn Jim Varney heitinn verður ætíð kenndur við hrakfallabálkinn Ernest úr kvikmyndum…


Downey Jr. segir Guardians of the Galaxy vera bestu Marvel-myndina

Downey Jr. segir Guardians of the Galaxy vera bestu Marvel-myndina 29. ágúst '14 13:32

Robert Downey Jr. settist niður með blaðamanni frá Toronto Sun í vikunni og greindi frá að hann…


Sýnishorn: Hópur grefur upp hrylling og skelfingu í The Pyramid

Sýnishorn: Hópur grefur upp hrylling og skelfingu í The Pyramid 29. ágúst '14 10:45

Sýnishorn úr frönsku hrollvekjunni The Pyramid má sjá hér fyrir neðan en myndin kemur úr…


Birdman ausin lofi í Feneyjum

Birdman ausin lofi í Feneyjum 28. ágúst '14 12:03

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst með látum í gær þar sem Birdman, nýjasta …


Tony Soprano lifði síðasta þáttinn af

Tony Soprano lifði síðasta þáttinn af 27. ágúst '14 16:24

David Chase, höfundur sjónvarpsþáttanna The Sopranos, skildi við áhorfendur og aðdáendur…


Breaking Bad-liðið var sigursælt í sínum síðasta Emmy-leiðangri

Breaking Bad-liðið var sigursælt í sínum síðasta Emmy-leiðangri 27. ágúst '14 13:56

Emmy-verðlaunahátíðin fór fram aðfaranótt mánudagsins og stóð BBC-þátturinn Sherlock…


Bryan Cranston í sleik við Juliu Louis-Dreufus á Emmy hátíðinni

Bryan Cranston í sleik við Juliu Louis-Dreufus á Emmy hátíðinni 27. ágúst '14 12:46

Leikkonan Julia Louis-Dreyfus hlaut verðlaun fyrir besta leik kvenna í gamanþætti á Emmy-verðlaunahátíðinni…


Svarthöfði 2011-2013 - Allur réttur áskilinn | svarthofdi (hjá) svarthofdi.is | Um Svarthöfða