Djúpið framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna

25. september '12 11:39 Djúpið framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Djúpið sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Djúpið mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli.

Djúpið hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið var á milli þeirra fimm íslensku kvikmynda sem uppfylltu það skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar að hafa verið frumsýndar á tímabilinu 1. október 2011 til 30. september 2012. Borgríki, Frost, Hetjur Valhallar - Þór og Svartur á leik voru meðal þeirra mynda sem hægt var að kjósa um.

Djúpið byggir á samnefndu leikriti Jóns Atla Jónassonar og fjallar um þrekvirki Guðlaugs Friðþjófssonar, eina eftirlifandi skipverjans á Helliseynni sem sökk skammt frá Vestmannaeyjum árið 1984. Baltasar Kormákur leikstýrir Djúpinu og skrifar handritið ásamt Jóni Atla en Baltasar framleiðir jafnframt myndina ásamt Agnesi Johansen.

Tvær íslenskar kvikmyndir hafa hlotið tilnefningu til Óskarsverðlaunanna: Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson var tilnefnd árið 1992 í flokknum besta erlenda kvikmyndin og árið 2006 var Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson tilnefnd í flokknum besta leikna stuttmyndin.

Vignir Jón Vignisson


Fréttir

William Friedkin orðaður við True Detective framhaldið

William Friedkin orðaður við True Detective framhaldið 11. júlí '14 13:46

Kapalstöðin HBO sópaði að vanda til sín Emmy-tilnefningum og ber höfuð og herðar yfir aðra framleiðendur…


The Expendables-teymið mannar plakat

The Expendables-teymið mannar plakat 11. júlí '14 12:14

Harðhausamyndin The Expendables 3 verður frumsýnd í næsta mánuði og hér að neðan gefur…


Sýnishorn: Ólympíuandinn hélt í honum lífinu í Unbroken

Sýnishorn: Ólympíuandinn hélt í honum lífinu í Unbroken 10. júlí '14 13:08

Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Unbroken, sem Angelina Jolie leikstýrir, má sjá…


Sýnishorn: Hákarlar ætla að ná fram hefndum í Sharknado 2

Sýnishorn: Hákarlar ætla að ná fram hefndum í Sharknado 2 9. júlí '14 13:44

Nýtt sýnishorn úr sjónvarpsmyndinni Sharknado 2: The Second One er komið á veraldarvefinn og má…


Sýnishorn: Glæpahyski mun bjarga alheiminum í Guardians of the Galaxy

Sýnishorn: Glæpahyski mun bjarga alheiminum í Guardians of the Galaxy 9. júlí '14 13:23

Markaðsdeild myndasögurisans Marvel hefur sent frá sér nýtt sýnishorn úr hinni væntanlegu Guardians…


Suárez og bitvargar bíómyndanna

Suárez og bitvargar bíómyndanna 2. júlí '14 14:05

Bitvargurinn sókndjarfi Luis Suárez gerði allt vitlaust á dögunum þegar hann nartaði í…


Tom Hanks og Meg Ryan saman á ný

Tom Hanks og Meg Ryan saman á ný 1. júlí '14 11:20

Mjög líklegt þykir að Tom Hanks muni leika aukahlutverk í kvikmyndinni Ithaca sem verður…


Hollywood komið með HM-bakteríuna

Hollywood komið með HM-bakteríuna 30. júní '14 14:48

Víða um lönd gengur laust ofsatrúarfólk sem stendur bjargfast í þeirri meiningu að knattspyrna sé…


Balti úðaði sápu- og kartöfluspæni yfir leikara Everest

Balti úðaði sápu- og kartöfluspæni yfir leikara Everest 30. júní '14 14:06

Breska kvikmyndatímaritið Empire tók hún á Baltasar Kormáki í Pinewood-kvikmyndaverinu…


Hollywood-liðið telur The Godfather bestu mynd allra tíma

Hollywood-liðið telur The Godfather bestu mynd allra tíma 27. júní '14 15:15

The Hollywood Reporter hefur birt lista yfir 100 bestu kvikmyndir allra tíma að mati bransaliðsins í Hollywood og spyr hverjir…


Shane Black ætlar ekki með Predator á byrjunarreit

Shane Black ætlar ekki með Predator á byrjunarreit 27. júní '14 14:48

Leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Black hefur nú varpað ljósi áform sín um að…


Sýnishorn: Keaton á erfitt að stíga úr skugga Birdman

Sýnishorn: Keaton á erfitt að stíga úr skugga Birdman 26. júní '14 12:06

Sýnishorn úr Birdman nýjustu kvikmynd mexíkóska leikstjórans Alejandro González…


David Cronenberg afþakkaði Star Wars-mynd

David Cronenberg afþakkaði Star Wars-mynd 26. júní '14 11:46

Kandasíski leikstjórinn og költ-kóngurinn David Cronenberg var heiðraður á Provincetown-kvikmyndahátíðinni…


Shane Black endurgerir Predator

Shane Black endurgerir Predator 25. júní '14 14:30

Leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Black ætlar að endurgera hasarmyndina Predator frá…


Sýnishorn: Bakvið víglínu óvinarins í Fury

Sýnishorn: Bakvið víglínu óvinarins í Fury 25. júní '14 13:55

Sýnishorn úr stríðsmyndinni Fury með Brad Pitt var frumsýnt í gær…


Eli Wallach látinn

Eli Wallach látinn 25. júní '14 12:08

Leikarinn Eli Wallach, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á mexíkönskum skúrkum í…


Nathan Fillion laumar sér inn í Guardians of the Galaxy

Nathan Fillion laumar sér inn í Guardians of the Galaxy 25. júní '14 11:49

Kanadíski leikarinn Nathan Fillion nýtur töluverðs fylgis hjá nördum sem tóku fregnum af…


Paul Thomas Anderson hætti í kvikmyndaskóla vegna Terminator 2

Paul Thomas Anderson hætti í kvikmyndaskóla vegna Terminator 2 24. júní '14 15:36

Leikstjórinn Paul Thomas Anderson sendir frá sér kvikmyndina Inherent Vice á næsta ári…


Hundurinn Rory McCann elskar Ísland enn

Hundurinn Rory McCann elskar Ísland enn 24. júní '14 12:53

Skoski leikarinn Rory McCann leikur hinn skuggalega vígamann Sandor Clegane, The Hound,…


Daniel Radcliffe telur sjálfan sig „fullkominn" sem Robin

Daniel Radcliffe telur sjálfan sig „fullkominn 23. júní '14 14:27

Lítið hefur farið fyrir leikaranum Daniel Radcliffe síðan hann kvaddi galdraheim Harrys Potter fyrir…


Svarthöfði 2011-2013 - Allur réttur áskilinn | svarthofdi (hjá) svarthofdi.is | Um Svarthöfða