Djúpið framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna

25. september '12 11:39 Djúpið framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna

Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar völdu kvikmyndina Djúpið sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Djúpið mun því keppa fyrir Íslands hönd um Óskarsverðlaunin fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli.

Djúpið hlaut meirihluta atkvæða Akademíumeðlima en kosningu lauk á miðnætti í gær. Kosningin fór fram rafrænt og kosið var á milli þeirra fimm íslensku kvikmynda sem uppfylltu það skilyrði bandarísku kvikmyndaakademíunnar að hafa verið frumsýndar á tímabilinu 1. október 2011 til 30. september 2012. Borgríki, Frost, Hetjur Valhallar - Þór og Svartur á leik voru meðal þeirra mynda sem hægt var að kjósa um.

Djúpið byggir á samnefndu leikriti Jóns Atla Jónassonar og fjallar um þrekvirki Guðlaugs Friðþjófssonar, eina eftirlifandi skipverjans á Helliseynni sem sökk skammt frá Vestmannaeyjum árið 1984. Baltasar Kormákur leikstýrir Djúpinu og skrifar handritið ásamt Jóni Atla en Baltasar framleiðir jafnframt myndina ásamt Agnesi Johansen.

Tvær íslenskar kvikmyndir hafa hlotið tilnefningu til Óskarsverðlaunanna: Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór Friðriksson var tilnefnd árið 1992 í flokknum besta erlenda kvikmyndin og árið 2006 var Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson tilnefnd í flokknum besta leikna stuttmyndin.

Vignir Jón Vignisson


Fréttir

Sýnishorn: Joaquin Pheonix er í bölvuðu klandri í Inherent Vice

Sýnishorn: Joaquin Pheonix er í bölvuðu klandri í Inherent Vice 1. október '14 13:33

Fyrsta sýnishornið úr Inherent Vice, nýjustu kvikmynd leikstjórans Paul Thomas Anderson, var…


Zombieland framhald rís upp frá dauðum

Zombieland framhald rís upp frá dauðum 1. október '14 12:00

Uppvakningagamanmyndin Zombieland sló óvænt í gegn árið 2009 og var um leið farið að ræða…


Tetris-myndin verður „epískur vísindaskáldskapur“

Tetris-myndin verður „epískur vísindaskáldskapur“ 1. október '14 11:21

Eftir margra ára bið stendur loksins til að kvikmynda tölvuleikinn Tetris sem sló í gegn á níunda…


Sýnishorn: Patrick Wilson er á skrensinu í Stretch

Sýnishorn: Patrick Wilson er á skrensinu í Stretch 29. september '14 12:02

Sýnishorn úr nýjustu kvikmynd leikstjórans Joe Carnahan, Stretch, má sjá hér…


Liam Neeson og Morgan Freeman í Ted 2

Liam Neeson og Morgan Freeman í Ted 2 26. september '14 15:16

Stórleikarinn Liam Neeson er út um allt um þessar mundir og virðist leika í öllu sem eitthvað…


Sýnishorn: Chris Hemsworth eltir uppi hakkara í Blackhat

Sýnishorn: Chris Hemsworth eltir uppi hakkara í Blackhat 26. september '14 13:02

Sýnishorn úr spennumyndinni Blackhat var frumsýnt á veraldarvefnum í gær og má sjá…


Interstellar er lengsta kvikmynd Christophers Nolan

Interstellar er lengsta kvikmynd Christophers Nolan 26. september '14 12:28

Vísindaskáldskapurinn Interstellar verður frumsýnd 7. nóvember og er Svarthöfði…


Liam Neeson skilur eftir sig blóðuga slóð

Liam Neeson skilur eftir sig blóðuga slóð 18. september '14 13:43

Þeir liggja margir í valnum eftir Liam Neeson í fjölda kvikmynda þar sem leikarinn góði…


Denzel Washington er banvænn í The Equalizer

Denzel Washington er banvænn í The Equalizer 17. september '14 14:45

Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington fer með aðalhlutverkið í spennumyndinni The Equalizer…


Ítalskt bíó á RIFF

Ítalskt bíó á RIFF 17. september '14 13:59

„Ítalskur kvikmyndaiðnaður hefur verið í fremstu röð frá fyrstu tíð enda næstum jafngamall…


Scott Glenn þjálfar Daredevil

Scott Glenn þjálfar Daredevil 17. september '14 12:21

Gamli harðjaxlinn Scott Glenn sem hefur komið við sögu í myndum á borð við The Right Stuff,…


Sýnishorn: Keanu Reeves leitar hefnda í John Wick

Sýnishorn: Keanu Reeves leitar hefnda í John Wick 16. september '14 14:33

Keanu Reeves, leikarinn sem er aðeins með einn svip, fer með titilhlutverkið í hasarmyndinni John Wick…


Christopher McQuarrie sleppir takinu á Jack Reacher

Christopher McQuarrie sleppir takinu á Jack Reacher 16. september '14 14:13

Rithöfundurinn Lee Child hefur dælt út nítján bókum um Jack Reacher, herlögreglumanninn…


Slæst Drax í lið við The Avengers?

Slæst Drax í lið við The Avengers? 11. september '14 13:21

Glímukappinn Dave Bautista gerði miklu lukku meðal áhorfenda í hlutverki sínu sem Drax…


Nýi Batman-bílinn lítur dagsins ljós

Nýi Batman-bílinn lítur dagsins ljós 11. september '14 11:50

Leikstjórinn Zack Snyder er um þessar mundir að leikstýra Batman v Superman: The Dawn of Justice…


Fuqua leikstýrir Washington í The Magnificent Seven

Fuqua leikstýrir Washington í The Magnificent Seven 10. september '14 13:20

Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington ætlar að fara með aðalhlutverkið í endurgerð…


Sýnishorn: Barist til síðasta manns í Fury

Sýnishorn: Barist til síðasta manns í Fury 10. september '14 12:20

Nýtt sýnishorn úr stríðsmyndinni Fury með Brad Pitt sem verður frumsýnd í…


Internetið drepur bíóbiblíu Maltins

Internetið drepur bíóbiblíu Maltins 10. september '14 11:54

Bandaríski kvikmyndagagnrýnandinn Leonard Maltin hefur í áratugi gefið stutta og snarpa bíódóma…


Darren Aronofsky ánægður með Vonarstræti

Darren Aronofsky ánægður með Vonarstræti 8. september '14 12:23

Leikstjórinn Darren Aronofsky hefur ekki farið leynt með ást sína á Íslandi eftir að…


Scorsese leikstýrir DiCaprio, De Niro og Pitt... í stuttmynd

Scorsese leikstýrir DiCaprio, De Niro og Pitt... í stuttmynd 8. september '14 12:10

Meistari Martin Scorsese mun leikstýra stórleikurunum Leonardo DiCaprio, Robert De Niro og Brad…


Svarthöfði 2011-2013 - Allur réttur áskilinn | svarthofdi (hjá) svarthofdi.is | Um Svarthöfða