Pirates of the Caribbean 5 fer í tökur í Púertó Ríkó

13. september '12 15:05 Pirates of the Caribbean 5 fer í tökur í Púertó Ríkó

Fréttavefurinn CaribbeanBusinessPr.com greinir frá því í dag að samningur milli yfirvalda Púertó Ríkó og Disney hafi farið á þann veg að fimmta Pirates of the Caribbean-myndin fari í tökur þar í landi á árinu. Disney sóttist eftir skattaaflætti við gerð myndarinnar og féllust yfirvöld Púertó Ríkó á það.

Disney hefur sett sig í samband við nokkra fjölmiðla vestanhafs sem birtu þessa frétt um að ,,fréttin væri ekki ekki rétt," sem þykir nokkuð loðið svar frá Mikkamús fyrirtækinu. Vefurinn fullyrðir að myndin fari í tökur fyrir lok ársins 2012 en það þarf ekki endilega að reynast rétt. Miklar líkur eru þó á að tökur byrji fljótlega þar sem Disney lét þau boð út ganga fyrr á árinu að fyrirtækið vildi koma myndinni sem fyrst í gang.

Enginn leikstjóri hefur enn verið ráðinn en Rob Marshall leikstýrði þeirri síðustu, Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides. Gore Verbinski leikstýrði hins vegar þremur fyrstu myndunum. Vitaskuld snýr Johnny Depp aftur sem hinn ástæli Jack Sparrow enda væri til lítils að leggja í fimmta leiðangurinn án hans.

Vignir Jón Vignisson


Fréttir

William Friedkin orðaður við True Detective framhaldið

William Friedkin orðaður við True Detective framhaldið 11. júlí '14 13:46

Kapalstöðin HBO sópaði að vanda til sín Emmy-tilnefningum og ber höfuð og herðar yfir aðra framleiðendur…


The Expendables-teymið mannar plakat

The Expendables-teymið mannar plakat 11. júlí '14 12:14

Harðhausamyndin The Expendables 3 verður frumsýnd í næsta mánuði og hér að neðan gefur…


Sýnishorn: Ólympíuandinn hélt í honum lífinu í Unbroken

Sýnishorn: Ólympíuandinn hélt í honum lífinu í Unbroken 10. júlí '14 13:08

Nýtt sýnishorn úr kvikmyndinni Unbroken, sem Angelina Jolie leikstýrir, má sjá…


Sýnishorn: Hákarlar ætla að ná fram hefndum í Sharknado 2

Sýnishorn: Hákarlar ætla að ná fram hefndum í Sharknado 2 9. júlí '14 13:44

Nýtt sýnishorn úr sjónvarpsmyndinni Sharknado 2: The Second One er komið á veraldarvefinn og má…


Sýnishorn: Glæpahyski mun bjarga alheiminum í Guardians of the Galaxy

Sýnishorn: Glæpahyski mun bjarga alheiminum í Guardians of the Galaxy 9. júlí '14 13:23

Markaðsdeild myndasögurisans Marvel hefur sent frá sér nýtt sýnishorn úr hinni væntanlegu Guardians…


Suárez og bitvargar bíómyndanna

Suárez og bitvargar bíómyndanna 2. júlí '14 14:05

Bitvargurinn sókndjarfi Luis Suárez gerði allt vitlaust á dögunum þegar hann nartaði í…


Tom Hanks og Meg Ryan saman á ný

Tom Hanks og Meg Ryan saman á ný 1. júlí '14 11:20

Mjög líklegt þykir að Tom Hanks muni leika aukahlutverk í kvikmyndinni Ithaca sem verður…


Hollywood komið með HM-bakteríuna

Hollywood komið með HM-bakteríuna 30. júní '14 14:48

Víða um lönd gengur laust ofsatrúarfólk sem stendur bjargfast í þeirri meiningu að knattspyrna sé…


Balti úðaði sápu- og kartöfluspæni yfir leikara Everest

Balti úðaði sápu- og kartöfluspæni yfir leikara Everest 30. júní '14 14:06

Breska kvikmyndatímaritið Empire tók hún á Baltasar Kormáki í Pinewood-kvikmyndaverinu…


Hollywood-liðið telur The Godfather bestu mynd allra tíma

Hollywood-liðið telur The Godfather bestu mynd allra tíma 27. júní '14 15:15

The Hollywood Reporter hefur birt lista yfir 100 bestu kvikmyndir allra tíma að mati bransaliðsins í Hollywood og spyr hverjir…


Shane Black ætlar ekki með Predator á byrjunarreit

Shane Black ætlar ekki með Predator á byrjunarreit 27. júní '14 14:48

Leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Black hefur nú varpað ljósi áform sín um að…


Sýnishorn: Keaton á erfitt að stíga úr skugga Birdman

Sýnishorn: Keaton á erfitt að stíga úr skugga Birdman 26. júní '14 12:06

Sýnishorn úr Birdman nýjustu kvikmynd mexíkóska leikstjórans Alejandro González…


David Cronenberg afþakkaði Star Wars-mynd

David Cronenberg afþakkaði Star Wars-mynd 26. júní '14 11:46

Kandasíski leikstjórinn og költ-kóngurinn David Cronenberg var heiðraður á Provincetown-kvikmyndahátíðinni…


Shane Black endurgerir Predator

Shane Black endurgerir Predator 25. júní '14 14:30

Leikstjórinn og handritshöfundurinn Shane Black ætlar að endurgera hasarmyndina Predator frá…


Sýnishorn: Bakvið víglínu óvinarins í Fury

Sýnishorn: Bakvið víglínu óvinarins í Fury 25. júní '14 13:55

Sýnishorn úr stríðsmyndinni Fury með Brad Pitt var frumsýnt í gær…


Eli Wallach látinn

Eli Wallach látinn 25. júní '14 12:08

Leikarinn Eli Wallach, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á mexíkönskum skúrkum í…


Nathan Fillion laumar sér inn í Guardians of the Galaxy

Nathan Fillion laumar sér inn í Guardians of the Galaxy 25. júní '14 11:49

Kanadíski leikarinn Nathan Fillion nýtur töluverðs fylgis hjá nördum sem tóku fregnum af…


Paul Thomas Anderson hætti í kvikmyndaskóla vegna Terminator 2

Paul Thomas Anderson hætti í kvikmyndaskóla vegna Terminator 2 24. júní '14 15:36

Leikstjórinn Paul Thomas Anderson sendir frá sér kvikmyndina Inherent Vice á næsta ári…


Hundurinn Rory McCann elskar Ísland enn

Hundurinn Rory McCann elskar Ísland enn 24. júní '14 12:53

Skoski leikarinn Rory McCann leikur hinn skuggalega vígamann Sandor Clegane, The Hound,…


Daniel Radcliffe telur sjálfan sig „fullkominn" sem Robin

Daniel Radcliffe telur sjálfan sig „fullkominn 23. júní '14 14:27

Lítið hefur farið fyrir leikaranum Daniel Radcliffe síðan hann kvaddi galdraheim Harrys Potter fyrir…


Svarthöfði 2011-2013 - Allur réttur áskilinn | svarthofdi (hjá) svarthofdi.is | Um Svarthöfða