Pirates of the Caribbean 5 fer í tökur í Púertó Ríkó

13. september '12 15:05 Pirates of the Caribbean 5 fer í tökur í Púertó Ríkó

Fréttavefurinn CaribbeanBusinessPr.com greinir frá því í dag að samningur milli yfirvalda Púertó Ríkó og Disney hafi farið á þann veg að fimmta Pirates of the Caribbean-myndin fari í tökur þar í landi á árinu. Disney sóttist eftir skattaaflætti við gerð myndarinnar og féllust yfirvöld Púertó Ríkó á það.

Disney hefur sett sig í samband við nokkra fjölmiðla vestanhafs sem birtu þessa frétt um að ,,fréttin væri ekki ekki rétt," sem þykir nokkuð loðið svar frá Mikkamús fyrirtækinu. Vefurinn fullyrðir að myndin fari í tökur fyrir lok ársins 2012 en það þarf ekki endilega að reynast rétt. Miklar líkur eru þó á að tökur byrji fljótlega þar sem Disney lét þau boð út ganga fyrr á árinu að fyrirtækið vildi koma myndinni sem fyrst í gang.

Enginn leikstjóri hefur enn verið ráðinn en Rob Marshall leikstýrði þeirri síðustu, Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides. Gore Verbinski leikstýrði hins vegar þremur fyrstu myndunum. Vitaskuld snýr Johnny Depp aftur sem hinn ástæli Jack Sparrow enda væri til lítils að leggja í fimmta leiðangurinn án hans.

Vignir Jón Vignisson


Fréttir

Denzel Washington er banvænn í The Equalizer

Denzel Washington er banvænn í The Equalizer 17. september '14 14:45

Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington fer með aðalhlutverkið í spennumyndinni The Equalizer…


Ítalskt bíó á RIFF

Ítalskt bíó á RIFF 17. september '14 13:59

„Ítalskur kvikmyndaiðnaður hefur verið í fremstu röð frá fyrstu tíð enda næstum jafngamall…


Scott Glenn þjálfar Daredevil

Scott Glenn þjálfar Daredevil 17. september '14 12:21

Gamli harðjaxlinn Scott Glenn sem hefur komið við sögu í myndum á borð við The Right Stuff,…


Sýnishorn: Keanu Reeves leitar hefnda í John Wick

Sýnishorn: Keanu Reeves leitar hefnda í John Wick 16. september '14 14:33

Keanu Reeves, leikarinn sem er aðeins með einn svip, fer með titilhlutverkið í hasarmyndinni John Wick…


Christopher McQuarrie sleppir takinu á Jack Reacher

Christopher McQuarrie sleppir takinu á Jack Reacher 16. september '14 14:13

Rithöfundurinn Lee Child hefur dælt út nítján bókum um Jack Reacher, herlögreglumanninn…


Slæst Drax í lið við The Avengers?

Slæst Drax í lið við The Avengers? 11. september '14 13:21

Glímukappinn Dave Bautista gerði miklu lukku meðal áhorfenda í hlutverki sínu sem Drax…


Nýi Batman-bílinn lítur dagsins ljós

Nýi Batman-bílinn lítur dagsins ljós 11. september '14 11:50

Leikstjórinn Zack Snyder er um þessar mundir að leikstýra Batman v Superman: The Dawn of Justice…


Fuqua leikstýrir Washington í The Magnificent Seven

Fuqua leikstýrir Washington í The Magnificent Seven 10. september '14 13:20

Óskarsverðlaunahafinn Denzel Washington ætlar að fara með aðalhlutverkið í endurgerð…


Sýnishorn: Barist til síðasta manns í Fury

Sýnishorn: Barist til síðasta manns í Fury 10. september '14 12:20

Nýtt sýnishorn úr stríðsmyndinni Fury með Brad Pitt sem verður frumsýnd í…


Internetið drepur bíóbiblíu Maltins

Internetið drepur bíóbiblíu Maltins 10. september '14 11:54

Bandaríski kvikmyndagagnrýnandinn Leonard Maltin hefur í áratugi gefið stutta og snarpa bíódóma…


Darren Aronofsky ánægður með Vonarstræti

Darren Aronofsky ánægður með Vonarstræti 8. september '14 12:23

Leikstjórinn Darren Aronofsky hefur ekki farið leynt með ást sína á Íslandi eftir að…


Scorsese leikstýrir DiCaprio, De Niro og Pitt... í stuttmynd

Scorsese leikstýrir DiCaprio, De Niro og Pitt... í stuttmynd 8. september '14 12:10

Meistari Martin Scorsese mun leikstýra stórleikurunum Leonardo DiCaprio, Robert De Niro og Brad…


Sýnishornið sem Svarthöfði má ekki birta

Sýnishornið sem Svarthöfði má ekki birta 5. september '14 14:17

Danski leikstjórinn og vandræðagemlingurinn Lars von Trier vakti mikla athygli með hinni klámfengnu mynd…


París norðursins frumsýnd um helgina

París norðursins frumsýnd um helgina 5. september '14 12:51

Kvikmyndin París norðursins gerði mikla lukku á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi…


Sýnishorn: 26 leiðir til þess að deyja í ABCs of Death 2

Sýnishorn: 26 leiðir til þess að deyja í ABCs of Death 2 3. september '14 11:19

Sýnishorn úr hrollvekjunni ABCs of Death 2 var birt á veraldarvefnum í gær og má sjá hér…


Jack Bauer gerir aðra atrennu að bíómynd

Jack Bauer gerir aðra atrennu að bíómynd 2. september '14 16:27

Hugmyndir um að gera kvikmynd í fullri lengd um ævintýri útlagans og hryðjuverkamannabanans Jack Bauer…


HBO boðar komu The Wire í háskerpu

HBO boðar komu The Wire í háskerpu 2. september '14 14:28

Það vakti verðskuldaða athygli árið 2010 þegar Jón Gnarr setti það sem skilyrði…


Tökur hafnar á Magic Mike XXL

Tökur hafnar á Magic Mike XXL 2. september '14 13:57

Karlstripparinn Magic Mike kom mörgum í opna skjöldu árið 2010 þegar hann sló óvænt…


Fjársjóður fyrir Ernest aðdáendur

Fjársjóður fyrir Ernest aðdáendur 29. ágúst '14 15:06

Leikarinn Jim Varney heitinn verður ætíð kenndur við hrakfallabálkinn Ernest úr kvikmyndum…


Downey Jr. segir Guardians of the Galaxy vera bestu Marvel-myndina

Downey Jr. segir Guardians of the Galaxy vera bestu Marvel-myndina 29. ágúst '14 13:32

Robert Downey Jr. settist niður með blaðamanni frá Toronto Sun í vikunni og greindi frá að hann…


Svarthöfði 2011-2013 - Allur réttur áskilinn | svarthofdi (hjá) svarthofdi.is | Um Svarthöfða