Pirates of the Caribbean 5 fer í tökur í Púertó Ríkó

13. september '12 15:05 Pirates of the Caribbean 5 fer í tökur í Púertó Ríkó

Fréttavefurinn CaribbeanBusinessPr.com greinir frá því í dag að samningur milli yfirvalda Púertó Ríkó og Disney hafi farið á þann veg að fimmta Pirates of the Caribbean-myndin fari í tökur þar í landi á árinu. Disney sóttist eftir skattaaflætti við gerð myndarinnar og féllust yfirvöld Púertó Ríkó á það.

Disney hefur sett sig í samband við nokkra fjölmiðla vestanhafs sem birtu þessa frétt um að ,,fréttin væri ekki ekki rétt," sem þykir nokkuð loðið svar frá Mikkamús fyrirtækinu. Vefurinn fullyrðir að myndin fari í tökur fyrir lok ársins 2012 en það þarf ekki endilega að reynast rétt. Miklar líkur eru þó á að tökur byrji fljótlega þar sem Disney lét þau boð út ganga fyrr á árinu að fyrirtækið vildi koma myndinni sem fyrst í gang.

Enginn leikstjóri hefur enn verið ráðinn en Rob Marshall leikstýrði þeirri síðustu, Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides. Gore Verbinski leikstýrði hins vegar þremur fyrstu myndunum. Vitaskuld snýr Johnny Depp aftur sem hinn ástæli Jack Sparrow enda væri til lítils að leggja í fimmta leiðangurinn án hans.

Vignir Jón Vignisson


Fréttir

Fjársjóður fyrir Ernest aðdáendur

Fjársjóður fyrir Ernest aðdáendur 29. ágúst '14 15:06

Leikarinn Jim Varney heitinn verður ætíð kenndur við hrakfallabálkinn Ernest úr kvikmyndum…


Downey Jr. segir Guardians of the Galaxy vera bestu Marvel-myndina

Downey Jr. segir Guardians of the Galaxy vera bestu Marvel-myndina 29. ágúst '14 13:32

Robert Downey Jr. settist niður með blaðamanni frá Toronto Sun í vikunni og greindi frá að hann…


Sýnishorn: Hópur grefur upp hrylling og skelfingu í The Pyramid

Sýnishorn: Hópur grefur upp hrylling og skelfingu í The Pyramid 29. ágúst '14 10:45

Sýnishorn úr frönsku hrollvekjunni The Pyramid má sjá hér fyrir neðan en myndin kemur úr…


Birdman ausin lofi í Feneyjum

Birdman ausin lofi í Feneyjum 28. ágúst '14 12:03

Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst með látum í gær þar sem Birdman, nýjasta …


Tony Soprano lifði síðasta þáttinn af

Tony Soprano lifði síðasta þáttinn af 27. ágúst '14 16:24

David Chase, höfundur sjónvarpsþáttanna The Sopranos, skildi við áhorfendur og aðdáendur…


Breaking Bad-liðið var sigursælt í sínum síðasta Emmy-leiðangri

Breaking Bad-liðið var sigursælt í sínum síðasta Emmy-leiðangri 27. ágúst '14 13:56

Emmy-verðlaunahátíðin fór fram aðfaranótt mánudagsins og stóð BBC-þátturinn Sherlock…


Bryan Cranston í sleik við Juliu Louis-Dreufus á Emmy hátíðinni

Bryan Cranston í sleik við Juliu Louis-Dreufus á Emmy hátíðinni 27. ágúst '14 12:46

Leikkonan Julia Louis-Dreyfus hlaut verðlaun fyrir besta leik kvenna í gamanþætti á Emmy-verðlaunahátíðinni…


Martin Scorsese gerir Shutter Island þáttaseríu

Martin Scorsese gerir Shutter Island þáttaseríu 27. ágúst '14 12:35

Leikstjórinn Martin Scorsese hefur átt gott samstarf við kapalstöðina HBO en hann hefur til dæmis…


Ólafur Darri hótar Liam Neeson í A Walk Among the Tombstones

Ólafur Darri hótar Liam Neeson í A Walk Among the Tombstones 25. ágúst '14 15:56

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson kallar ekki allt ömmu sína eins og sjá má í nýrri…


Ólíklegt að Doctor Who og Sherlock muni hittast

Ólíklegt að Doctor Who og Sherlock muni hittast 25. ágúst '14 15:23

Aðdáendur hinna feykivinsælu bresku sjónvarpsþátta Doctor Who og Sherlock hafa lengi látið…


Doctor Who og TARDIS lenda á Hverfisgötu á Menningarnótt

Doctor Who og TARDIS lenda á Hverfisgötu á Menningarnótt 23. ágúst '14 10:29

Nördar allra landa bíða í ofvæni eftir því að fá að sjá leikarann Peter Capaldi…


Ólafur Darri leikur í gamanþáttunum We Hate Paul Revere

Ólafur Darri leikur í gamanþáttunum We Hate Paul Revere 22. ágúst '14 12:08

Ólafur Darri Ólafsson heldur áfram að hasla sér völl í Bandaríkjunum og nú…


The Hateful Eight sýnishorn á undan Sin City: A Dame to Kill For

The Hateful Eight sýnishorn á undan Sin City: A Dame to Kill For 19. ágúst '14 15:23

Quentin Tarantino ætlar að ganga í gerð vestrans The Hateful Eight á næsta ári…


Kvikmyndahátíðin í Stokkhólmi tileinkuð Lauren Bacall

Kvikmyndahátíðin í Stokkhólmi tileinkuð Lauren Bacall 19. ágúst '14 13:09

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Stokkhólmi, sem haldin er í nóvember, verður að…


Godzilla traðkar niður borgir sumarið 2018

Godzilla traðkar niður borgir sumarið 2018 15. ágúst '14 13:36

Endurræsing Godzilla-bálksins vakti lukku í kvikmyndahúsum í sumar og hefur frumsýningardagur…


Sýnishorn: Ameríski draumurinn og gengjastríð í Revenge of the Green Dragons

Sýnishorn: Ameríski draumurinn og gengjastríð í Revenge of the Green Dragons 14. ágúst '14 14:43

Uppgangur glæpagengis í New York er efniviður Revenge of the Green Dragons, nýrrar kvikmyndar sem…


Alfred Hitchcock bregður fyrir í myndum sínum

Alfred Hitchcock bregður fyrir í myndum sínum 14. ágúst '14 13:13

Leikstjórinn knái Alfred Hitchcock birtist í svokölluðum cameo-hlutverkum í fjölda kvikmynda…


Eastwood frumsýnir American Sniper um jólin

Eastwood frumsýnir American Sniper um jólin 14. ágúst '14 11:30

Þrátt fyrir að vera kominn á níræðisaldur slær Clint Eastwood ekki slöku við.…


Óskaði þess að Sinatra héldi kjafti

Óskaði þess að Sinatra héldi kjafti 14. ágúst '14 10:46

Leikkonan Lauren Bacall, sem kvaddi þennan heim í fyrradag 89 ára gömul, átti að baki glæsilegan…


Sýnishorn: Doctor Who mætir risaeðlu á Menningarnótt

Sýnishorn: Doctor Who mætir risaeðlu á Menningarnótt 13. ágúst '14 12:46

Það verður fagnað víðar en í Reykjavík laugardaginn 23. ágúst en á meðan Íslendingar…


Svarthöfði 2011-2013 - Allur réttur áskilinn | svarthofdi (hjá) svarthofdi.is | Um Svarthöfða