Pirates of the Caribbean 5 fer í tökur í Púertó Ríkó

13. september '12 15:05 Pirates of the Caribbean 5 fer í tökur í Púertó Ríkó

Fréttavefurinn CaribbeanBusinessPr.com greinir frá því í dag að samningur milli yfirvalda Púertó Ríkó og Disney hafi farið á þann veg að fimmta Pirates of the Caribbean-myndin fari í tökur þar í landi á árinu. Disney sóttist eftir skattaaflætti við gerð myndarinnar og féllust yfirvöld Púertó Ríkó á það.

Disney hefur sett sig í samband við nokkra fjölmiðla vestanhafs sem birtu þessa frétt um að ,,fréttin væri ekki ekki rétt," sem þykir nokkuð loðið svar frá Mikkamús fyrirtækinu. Vefurinn fullyrðir að myndin fari í tökur fyrir lok ársins 2012 en það þarf ekki endilega að reynast rétt. Miklar líkur eru þó á að tökur byrji fljótlega þar sem Disney lét þau boð út ganga fyrr á árinu að fyrirtækið vildi koma myndinni sem fyrst í gang.

Enginn leikstjóri hefur enn verið ráðinn en Rob Marshall leikstýrði þeirri síðustu, Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides. Gore Verbinski leikstýrði hins vegar þremur fyrstu myndunum. Vitaskuld snýr Johnny Depp aftur sem hinn ástæli Jack Sparrow enda væri til lítils að leggja í fimmta leiðangurinn án hans.

Vignir Jón Vignisson


Fréttir

Loach, Leigh og fleiri fastagestir verða áberandi í Cannes

Loach, Leigh og fleiri fastagestir verða áberandi í Cannes 17. apríl '14 22:21

Ken Loach, David Cronenberg og Mike Leigh eru á meðla þeirra leikstjóra…


Hugmyndir uppi um að leiða Willis og Jackson saman í Die Hard 6

Hugmyndir uppi um að leiða Willis og Jackson saman í Die Hard 6 16. apríl '14 10:53

Fimmta myndin í Die Hard-bálkinum, A Good Day to Die Hard, er áberandi slakasta myndin í þessari…


Harrison Ford er spenntur fyrir Blade Runner 2

Harrison Ford er spenntur fyrir Blade Runner 2 16. apríl '14 10:32

Harrison Ford svaraði spurningum á Reddit um helgina. Hann kom víða við en sagðist meðal…


Goyer segir ekki tímabært að tvinna saman DC-heima

Goyer segir ekki tímabært að tvinna saman DC-heima 10. apríl '14 12:11

Marvel hefur náð frábærum árangri með kvikmyndum um ofurhetjur sínar Iron Man,…


HBO pantar tvær seríur af Game of Thrones til viðbótar

HBO pantar tvær seríur af Game of Thrones til viðbótar 9. apríl '14 12:46

Fjórða sería hinna feykivinsælu sjónvarpsþátta Game of Thrones hóf göngu sína…


Michael Green endurskrifar Prometheus-framhaldið

Michael Green endurskrifar Prometheus-framhaldið 9. apríl '14 11:47

Þótt Alien-forleikur Ridleys Scott, Prometheus, hafi fallið í misgóðan farveg hjá áhorfendum…


Sýnishorn: Eldar mat sér og öðrum til ánægju í Chef

Sýnishorn: Eldar mat sér og öðrum til ánægju í Chef 8. apríl '14 12:31

Jon Favreau fer með aðalhlutverkið, framleiðir, skrifar og leikstýrir gamanmyndinni Chef sem verður…


Verður Ísland Hoth í næstu Star Wars-mynd?

Verður Ísland Hoth í næstu Star Wars-mynd? 7. apríl '14 20:00

Þótt vinnsla næstu Stjörnustríðsmyndar, Episode VII, sé ekki hafin formlega er forvinnan komin…


Fimmta Transformers-myndin á teikniborðinu

Fimmta Transformers-myndin á teikniborðinu 7. apríl '14 16:15

Fjórða Transformers-myndin, Transformers: Age of Extinction, verður frumsýnd í sumar og auðvitað…


Tom Hardy leikur í sjónvarpsþáttum á vegum Ridleys Scott

Tom Hardy leikur í sjónvarpsþáttum á vegum Ridleys Scott 7. apríl '14 12:13

Leikarinn Tom Hardy hefur verið á hvínandi siglingu undanfarin misseri og hefur nú fest sig í átta…


Amazon í Bretlandi hættir að senda frítt til Íslands

Amazon í Bretlandi hættir að senda frítt til Íslands 7. apríl '14 12:10

Það kemst engin með tærnar þar sem netverslunarrisinn Amazon hefur hælana og Amazon.co.uk hefur…


Mickey Rooney látinn

Mickey Rooney látinn 7. apríl '14 11:38

Leikarinn ástsæli Mickey Rooney lést að heimili sínu í Hollywood sunnudaginn 6. apríl,…


Donner segir að The Goonies 2 verði að veruleika

Donner segir að The Goonies 2 verði að veruleika 7. apríl '14 10:33

Aðdáendur hafa lengi beðið með eftirvæntingu eftir framhaldi ævintýramyndarinnar The Goonies frá…


Downey horfði á Captain America 2 með tuttugu krökkum á afmælisdaginn

Downey horfði á Captain America 2 með tuttugu krökkum á afmælisdaginn 7. apríl '14 10:27

Það hefur lengi legið fyrir að Robert Downey Jr. er í hópi svölustu manna í draumasmiðjunni…


Amazon framleiðir þáttaröð um Harry Bosch

Amazon framleiðir þáttaröð um Harry Bosch 31. mars '14 16:24

Amazon er að hasla sér völl í framleiðslu sjónvarpsþátta og eftir að hafa sett út…


Framhaldið af Magic Mike verður XXL

Framhaldið af Magic Mike verður XXL 31. mars '14 14:28

Samkvæmt heimildum The Playlist mun Gregory Jacobs, sem var Steven Soderbergh til aðstoðar…


Sýnishorn: Á flótta undan drottningu alheimsins í Jupiter Ascending

Sýnishorn: Á flótta undan drottningu alheimsins í Jupiter Ascending 28. mars '14 13:52

Wachowski-systkinin senda frá sér vísindaskáldskapinn Jupiter Ascending í sumar og má…


Ekkert er jafn ógnvekjandi og zombía í nasistabúningi

Ekkert er jafn ógnvekjandi og zombía í nasistabúningi 28. mars '14 12:42

Uppvakningamyndin Død Snø 2, eða Dead Snow: Red vs. Dead, í leikstjórn Norðmannsins Tommy…


Gordon og skúrkarnir í Gotham stilla sér upp

Gordon og skúrkarnir í Gotham stilla sér upp 28. mars '14 11:58

Sjónvarpsstöðin Fox mun frumsýna þættina Gotham í haust en þeir gerast í samnefndri borg og…


Sýnishorn: Skjaldbökurnar snúa aftur í sumar!

Sýnishorn: Skjaldbökurnar snúa aftur í sumar! 27. mars '14 15:48

Stökkbreyttu slagsmálaskjaldbökurnar í Teenage Mutant Ninja Turtles, eða einfaldlega Törtles, snúa…


Svarthöfði 2011-2013 - Allur réttur áskilinn | svarthofdi (hjá) svarthofdi.is | Um Svarthöfða