Sýnishorn: Hryllingur í skóginum í Mama

17. september '12 14:27 Sýnishorn: Hryllingur í skóginum í Mama

Mama heitir ný hryllingsmynd sem er væntanleg á næsta ári frá framleiðendanum Guillermo del Toro. Leikstjóri myndarinnar er Andy Muschietti og fer Jessica Chastain með aðalhlutverkið. Sýnishornið fyrir myndina má sjá hér fyrir neðan.

Myndin segir frá tveimur litlum stelpum sem týnast í skógi og finnast fimm árum síðar. Í fyrstu liggur ekki fyrir hvað gerðist á þessum fimm árum en hægt og bítandi kemur sannleikurinn í ljós. Í öðrum hlutverkum eru Nikolaj Coster-Waldau, Megan Charpentier og Isabelle Nellsse.

Mama verður frumsýnd 18. janúar vestanhafs.

Vignir Jón Vignisson


Fréttir

Tony Soprano lifði síðasta þáttinn af

Tony Soprano lifði síðasta þáttinn af 27. ágúst '14 16:24

David Chase, höfundur sjónvarpsþáttanna The Sopranos, skildi við áhorfendur og aðdáendur…


Breaking Bad-liðið var sigursælt í sínum síðasta Emmy-leiðangri

Breaking Bad-liðið var sigursælt í sínum síðasta Emmy-leiðangri 27. ágúst '14 13:56

Emmy-verðlaunahátíðin fór fram aðfaranótt mánudagsins og stóð BBC-þátturinn Sherlock…


Bryan Cranston í sleik við Juliu Louis-Dreufus á Emmy hátíðinni

Bryan Cranston í sleik við Juliu Louis-Dreufus á Emmy hátíðinni 27. ágúst '14 12:46

Leikkonan Julia Louis-Dreyfus hlaut verðlaun fyrir besta leik kvenna í gamanþætti á Emmy-verðlaunahátíðinni…


Martin Scorsese gerir Shutter Island þáttaseríu

Martin Scorsese gerir Shutter Island þáttaseríu 27. ágúst '14 12:35

Leikstjórinn Martin Scorsese hefur átt gott samstarf við kapalstöðina HBO en hann hefur til dæmis…


Ólafur Darri hótar Liam Neeson í A Walk Among the Tombstones

Ólafur Darri hótar Liam Neeson í A Walk Among the Tombstones 25. ágúst '14 15:56

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson kallar ekki allt ömmu sína eins og sjá má í nýrri…


Ólíklegt að Doctor Who og Sherlock muni hittast

Ólíklegt að Doctor Who og Sherlock muni hittast 25. ágúst '14 15:23

Aðdáendur hinna feykivinsælu bresku sjónvarpsþátta Doctor Who og Sherlock hafa lengi látið…


Doctor Who og TARDIS lenda á Hverfisgötu á Menningarnótt

Doctor Who og TARDIS lenda á Hverfisgötu á Menningarnótt 23. ágúst '14 10:29

Nördar allra landa bíða í ofvæni eftir því að fá að sjá leikarann Peter Capaldi…


Ólafur Darri leikur í gamanþáttunum We Hate Paul Revere

Ólafur Darri leikur í gamanþáttunum We Hate Paul Revere 22. ágúst '14 12:08

Ólafur Darri Ólafsson heldur áfram að hasla sér völl í Bandaríkjunum og nú…


The Hateful Eight sýnishorn á undan Sin City: A Dame to Kill For

The Hateful Eight sýnishorn á undan Sin City: A Dame to Kill For 19. ágúst '14 15:23

Quentin Tarantino ætlar að ganga í gerð vestrans The Hateful Eight á næsta ári…


Kvikmyndahátíðin í Stokkhólmi tileinkuð Lauren Bacall

Kvikmyndahátíðin í Stokkhólmi tileinkuð Lauren Bacall 19. ágúst '14 13:09

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Stokkhólmi, sem haldin er í nóvember, verður að…


Godzilla traðkar niður borgir sumarið 2018

Godzilla traðkar niður borgir sumarið 2018 15. ágúst '14 13:36

Endurræsing Godzilla-bálksins vakti lukku í kvikmyndahúsum í sumar og hefur frumsýningardagur…


Sýnishorn: Ameríski draumurinn og gengjastríð í Revenge of the Green Dragons

Sýnishorn: Ameríski draumurinn og gengjastríð í Revenge of the Green Dragons 14. ágúst '14 14:43

Uppgangur glæpagengis í New York er efniviður Revenge of the Green Dragons, nýrrar kvikmyndar sem…


Alfred Hitchcock bregður fyrir í myndum sínum

Alfred Hitchcock bregður fyrir í myndum sínum 14. ágúst '14 13:13

Leikstjórinn knái Alfred Hitchcock birtist í svokölluðum cameo-hlutverkum í fjölda kvikmynda…


Eastwood frumsýnir American Sniper um jólin

Eastwood frumsýnir American Sniper um jólin 14. ágúst '14 11:30

Þrátt fyrir að vera kominn á níræðisaldur slær Clint Eastwood ekki slöku við.…


Óskaði þess að Sinatra héldi kjafti

Óskaði þess að Sinatra héldi kjafti 14. ágúst '14 10:46

Leikkonan Lauren Bacall, sem kvaddi þennan heim í fyrradag 89 ára gömul, átti að baki glæsilegan…


Sýnishorn: Doctor Who mætir risaeðlu á Menningarnótt

Sýnishorn: Doctor Who mætir risaeðlu á Menningarnótt 13. ágúst '14 12:46

Það verður fagnað víðar en í Reykjavík laugardaginn 23. ágúst en á meðan Íslendingar…


Nanna Kristín frumsýnir stuttmynd í Toronto

Nanna Kristín frumsýnir stuttmynd í Toronto 13. ágúst '14 10:43

Stuttmyndin Tvíliðaleikur verður heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto í…


Warner Bros. setur allt í fimmta gír með Aquaman

Warner Bros. setur allt í fimmta gír með Aquaman 13. ágúst '14 10:09

Warner Bros ætlar ekki að sita auðum höndum næstu árin í ofurhetjudeildinni og tugur mynda er á teikniborðinu…


Lauren Bacall látin

Lauren Bacall látin 13. ágúst '14 00:37

Leikkonan Lauren Bacall er látin, 89 ára að aldri. Bacall var ein helsta leikkona gullaldaráranna í…


Daisy Ridley með burðarhlutverk í nýja Star Wars-þríleiknum

Daisy Ridley með burðarhlutverk í nýja Star Wars-þríleiknum 12. ágúst '14 12:16

Breska leikkonan unga Daisy Ridley er orðin ein eftirsóttasta og umtalaðsta kvikmyndaleikona í heimi þótt…


Svarthöfði 2011-2013 - Allur réttur áskilinn | svarthofdi (hjá) svarthofdi.is | Um Svarthöfða