Liam Neeson skilur eftir sig blóðuga slóð

Þeir liggja margir í valnum eftir Liam Neeson í fjölda kvikmynda þar sem leikarinn góði tekur til hendinni, oftast nafni góðs. Nú hefur Universal gengið í gerð landakorts sem sýnir í hvaða löndum og hvernig Neeson hefur drepið illmenni. Landakortið má sjá hér fyrir neðan en það er gert í tilefni frumsýningar A Walk Among the Tombstones sem verður frumsýnd á Íslandi um helgina.

Smelltu á myndina til þess að fá hana stærri.

Published

Leave a comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *