The Help

Þegar réttindabarátta blökkumanna var að ná hápunkti á fimmta áratugnum þótti fátt eðlilegra í Mississippi en að hafa þeldökka húshjálp. Þessar konur höfðu það meðal annars í sínum verkahring að hugsa um börnin á heimilinu og í raun ala þau upp. Á þessum tíma þurftu þeldökkir að lúta reglum „samfélagsins” og máttu hvorki nota sama… Continue reading The Help

Published

Man Bites Dog

Sá í fréttum að hundur hefði bitið konu og einhverra hluta vegna fór ég í framhaldinu að hugsa um hina bráðskemmtilegu hryllingsgrínheimildarmynd Man Bites Dog enda er kannski ekki neitt vit í öðru en að bíta hundana bara á móti. Óþarfi að skjóta þá. Ég sá þessa belgísku mynd fyrir fjöldamörgum árum og minnist þess nú… Continue reading Man Bites Dog

Published

Hodejegerne

Roger Brown er fær hausaveiðari sem handvelur fólk í störf forstjóra stórfyrirtækja og önnur vel borguð og eftirsótt störf. Hann er á yfirborðinu hrokafullur og góður með sig og nýtur þess að berast á. Býr í miklu stærra og flottara húsi en hann hefur ráð á og ber endalaust fokdýrar gjafir í Díönu, hina glæsilegu… Continue reading Hodejegerne

Published