Borgríki

Sleppum öllum málalengingum og komum okkur beint að kjarna málsins: Borgríki Ólafs Jóhannessonar er ferlega flott og grjóthörð glæpamynd sem hlýtur að setja ný viðmið þegar íslenskir krimmar eru annars vegar.  Hún er fantavel leikin, skemmtilega tekin og eitursvöl í útliti og áferð. Ekki spillir heldur fyrir að sagan stendur nærri raunveruleika íslenskra undirheima þótt… Continue reading Borgríki

Published

Drive

Ryan Gosling sýnir ótrúlegan leik í hlutverki dularfulls manns sem er undrabarn undir stýri bifreiða og lifir á því að keyra í áhættuatriðum í bíómyndum í Los Angeles. Þar fyrir utan tekur hann að sér að aka flóttabifreiðum fyrir ræningja sem þurfa að komast undan lögreglunni hratt og örugglega. Ökuþórinn segir fátt og þegar hann er… Continue reading Drive

Published

Whatever Works

  Barnaleg en góðhjörtuð suðurríkjastelpa leitar húsaskjóls hjá sérvitrum New York-búa sem hefur allt á hornum sér og veit allt betur en allir aðrir. Henni líkar strax við hann, og hægt og bítandi, fer honum að líka vel við hana.   Það einfaldlega hlaut að koma að því að Larry David tæki að sér aðalhlutverk… Continue reading Whatever Works

Published

Killer Elite

Nokkuð almenn sátt ríkir um að í heimi stríða og manndrápa á vegum þjóðríkja sé Sérsveit breska flughersins (SAS) öðrum fremri enda meðlimir sveitarinnar hertir með brjálæðislega erfiðum æfingum sem geta gert vaska menn klepptæka áður en yfir lýkur. Í Killer Elite leikur Jason Statham grjótharðan málaliða og leigumorðingja, þann besta í bransanum, sem neyðist… Continue reading Killer Elite

Published