Dracula Untold

Prinsinn Vlad frá Transylvaníu skiptir við ódauðlega myrkraveru á öflugum kröftum og lífi sínu svo hann geti bjargað þegnum sínum úr klóm hins illa Ottoman-veldis. Drakúla greifi og Sherlock Holmes deila þeim heiðri að vera þær bókmenntapersónur sem hafa oftast verið kvikmyndaðar. Goðsagnakenndar frásagnir af prinsinum Vlad veittu höfundinum Bram Stoker innblástur við skrif tímamótaverksins… Continue reading Dracula Untold

Published